Stækkað veitingarými í Álfacafé

Nú fyrir örfáum dögum opnuðu þau Kalli og Maggi inn í nýtt veitingarými í Álfacafé. Í dag vor formleg opnun og þau Þröstur og Sólbjört voru með hugljúfa tónleika fyrir gesti í tilefni dagsins.

Til hamingju Álfacafé með þessa flottu viðbót í ferðaþjónustuna á Borgarfirði