Þemavinna

Málað með tánum
Málað með tánum
Í febrúar og mars hafa leikskólanemendur verið að vinna með þemað "'Eg sjálfur og umhverfið mitt". Ýmis verkefni hafa verið unnin í tengslum við þetta s.s. bakað, málað með fótum og munni, búnir til pappírspésar, farið í gönguferðir og teknar ljósmyndir af umhverfinu og því sem vekur áhuga, sungið, leikið og spriklað.