Þjóðlegur siður

Zlata áhugasöm í garðinum
Zlata áhugasöm í garðinum
Og svo þegar kartaflan er sprottin upp hún skal og beint ofan í pottinn. Úti í garði undir morgunsól.
Ekki fengum við að vísu mikla uppskeru, en miðdegissólin yljaði nú samt þegar við skunduðum af stað og tókum upp kartöflurnar okkar hérna um daginn. Uppskerunni var síðan skipt á milli nemenda, nokkur hluti fór líka í mötuneyti skólans.  Hér gefur að líta skemmtilegar myndir frá upptökunni.