Þorrablót 2015

Þorrablót Borgfirðinga verður haldið í Fjarðaborg laugardaginn 24. janúar. Húsið opnar kl. 19:30 og á sama tíma verður opnað inn í sal. Forsala á miðum verður í Fjarðaborg á laugardaginn frá kl. 12:00 til 14:00. Miðaverð er 8500 kr. Seðlar innilega velkomnir, þá verðið þið ekki lengi þyrst.
Að lokum: „pinnið á minnið“

kveðja Þorrablótsnefndin