Þorrablót Borgfirðinga 2014

Styttist í blót. Þorrablót Borgfirðinga 2014 verður haldið laugardaginn 25 janúar. Húsið verður opnað kl.19:17 og borðhald hefst kl. 20:00. Ekki er tekið við kretitkortum. Burtfluttir Borgfirðingar hafa forgang til 15. janúar 2014. Pantanir eru hjá Helgu Björgu í síma 860-2151.