Þorrablót Borgfirðinga 2013

Þorrablót Borgfirðinga verður haldið í Fjarðarborg Laugardagskvöldið 26. janúar 2013. Húsið opnar klukkan 19.00 og borðhald hefst klukkan 20.00. Einungis er tekið við reiðufé og debetkortum, ekki kretidkortum. Heimamenn og burtfluttir Borgfirðingar hafa forgang til skráningar á blótið til 16. janúar. Við skráningu tekur Sigrún í síma 893 5300 og 472 9988 og á kvöldin í Fjarðarborg í síma 472 9920.

SKRÁIÐ YKKUR SEM FYRST

ATH. Tilboð á gistingu hjá Þorrablótshelgina hjá ferðaþjónustuaðilum innan fjarðar.

Nefndin.