Þorrablót Borgfirðinga 2015 - Skráning hafin

Þorrablót Borgfirðinga 2015 verður haldið í Fjarðarborg laugardaginn 24. janúar Húsið opnað kl: 19.30. Heimamenn og burtfluttir Borgfirðingar hafa forgang að miðum til 15. janúar, skráning í síma 4729933 Þóra og 4729920 Fjarðarborg á kvöldin. Mundum eftir að skrá okkur í tíma. Þorrablótsnefndin