Þorrablót Borgfirðinga 2019

Þorrablót Borgfirðinga verður haldið venju samkvæmt laugardaginn eftir Bóndadag sem ber nú upp á 26. janúar.

Miðapantanir hjá Þóru í Hafbliki í síma 472-9933 og í Fjarðarborg á kvöldin í síma 472-9920.

Þorrablótið á Facebook