Þorrablót Borgfirðinga 2020

Þorrablót 2020
Þorrablót 2020
Þorrablót Borgfirðinga verður haldið í Fjarðarborg laugardaginn 25. janúar. Húsið verður opnað 19:15 og borðhald hefst 20:00. Heimamenn og burtfluttir hafa forgang að miðum, til og með 16. janúar. Miðapantanir í síma: 472-9972 / 891-9972 (Beta) og í Fjarðarborg 472-9920 á kvöldin.