Þorrablót nemenda grunnskólans.

Jögen Fífill
Jögen Fífill
Í dag var haldið hið árlega þorrablót nemenda og starfsmanna grunnskólans. Þetta er orðin hefð hjá skólanum að hittast skömmu eftir blót fullorðnafólksins og borða alvöru þorramat. Borgfirskir krakkar eiga hrós skilið fyrir að fússa ekki við þessum góða mat, og flestir voru mjög duglegir að smakka og prufa allskyns matartegundir sem voru borðaðar hér á öldum áður. Á eftir fengu menn svo ís og skemmtidagskráin tók svo við. sjá má myndir frá blótinu með því að ýta hérna