Þorratilboð hjá Blábjörg Gistiheimili í tilefni Þorrablótsins

Nú styttist í Þorrablót og verða ferðaþjónustuaðilar með tilboð í tilefni þess. Þetta barst síðunni frá Blábjörgum.
25.01- 27.01:

2ja manna herbergi 7.900.-
1manns herbergi 4.950.-

Verðið gildir fyrir eina eða tvær nætur.
Baðstofan verður opin frá föstudegi til sunnudags og allir geta komist í þorrabaðið.

Bestu kveðjur / Best regards,

Blábjörg Guesthouse
blabjorg.is