Tilboð á þorrablótsgistingu hjá gistiheimilinu Borg

Gistiheimilið Borg
Gistiheimilið Borg
Nú styttist í þorrablótið okkar og gistiheimilið Borg býður sérstakt þorrablótstilboð fyrir þá sem hafa hug á því að skemmta sér lengur og gista á Borgarfirði eftir blótið. Uppbúið rúm í fyrir tvo í tveggja manna herbergi á 10.000.- kr.  og svefnpokapláss á 8000.- kr.
Önnur og þriðja nóttin frí fyrir þá sem vilja dvelja lengur, eða koma fyrr.

Bókanir hjá Skúla Sveins í s: 894-4470

Sjáumst öll hress á þorrablóti.