Tilkynning um hreinsun hunda og katta

Hunda- og kattaeigendur á Borgarfirði athugið! Hunda- og kattahreinsun verður þriðjudaginn 3. desember eftir klukkan 14.00. Hjörtur dýralæknir kemur heim til ykkar eins og gert hefur verið undanfarin ár.

Kveðja Starfsmenn Áhaldahús.