Tjaldurinn kominn og virðist fíla það vel

Tjaldur í Gerðisfjörunni
Tjaldur í Gerðisfjörunni
Tjaldurinn er kominn í fjörðinn eins og flest önnur ár, og rennir það sterkari stoðum undir þær kenningar fræðimanna um að það sé farið að vora. Þessi mynd var tekin í Gerðisfjörunni í dag í rjómablíðu og dúnalogni.