Kvöldverður og tónleikar í Álfacafé á föstudaginn

Í Álfacafé
Í Álfacafé
Blús, rokk og kvöldverður í Álfacafé á föstudagskvöldið Álfacafé býður uppá kvöldverð fyrir tónleikana kl. 19.00. Í boði er gúllassúpa, brauð og salat á kr. 2.000 og kaffi á eftir.  Gott væri að þeir sem eru ákveðnir að mæta láti okkur vita í síma: 8929802 (Kalli) og 8602151 (Helga Björg) eða á netfang alfacafe@simnet.is. Hægt verður að horfa á úrslitaleik Útsvars og skemmta sér síðan með Mæðusveitinni Sigurbirni fram á nótt ef þurfa þykir.

Engin mæða í Álfacafé.  SJÁUMST