Tónleikar Valdimars og Arnar Eldjárns í Fjarðarborg föstudaginn 14. ágúst

Það verða frábærir tónleikar í Fjarðarborg núna föstudaginn 14. ágúst. Þá munu Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn leiða saman hesta sína á sviðinu og flytja fjölbreytt lagaprógram sem þeir hafa sett saman með lögum frá þeim sem hafa veitt þeim innblástur og haft áhrif á þá gegnum árin.

Viðburðurinn á facebook.