Tónleikum í Loðmundarfirði aflýst

Vegna óvenju slæms veðurútlits um helgina, hefur verið ákveðið að fella niður fyrirhugaða tónleika með Jóni Ólafs og Eyjólfs í Loðmundarfirði á laugardaginn. Vonum að það gangi betur á næsta ári

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og Ferðamálahópurinn