Tónleikum Valgeirs í Loðmundarfirði frestað um óákveðinn tíma

Okkur þykir leitt að tilkynna að við höfum ákveðið að fresta tónleikum Valgeirs Guðjónssonar í Loðmundarfirði um óákveðinn tíma vegna veðurútlits og ástandsins á veginum til Loðmundarfjarðar. Við í samráði við Valgeir erum þó ákveðin að láta verða af þessum tónleikum síðar við betri aðstæður. Endilega látið orðið berast.