Tveir tónlistarviðburðir í Álfacafé tilkynntir

Dætur Satans væntanlegar til fjarðarins
Dætur Satans væntanlegar til fjarðarins
Nú standa til á næstunni í það minnsta tveir tónlistarviðburðir í Álfacafé. Fyrst bera að nefna huggulega kvöldstund með Dætrum Satans og svo tónleikar með Bergþóri Páls og félögum á fimmtudeginum fyrir Bræðsluhelgina. Kalli var að fjárfesta í eðalhljóðkerfi nú fyrir stuttu og verður það eflaust þanið á þessum spennandi viðburðun. Nánar má lesa um þessa viðburði á viðburðadagatalinu á forsíðu borgarfjarðarvefsins.

Smellið hér til að fara á facebooksíðu Álfacafé og gerist vinur þeirra þar. Þar með fáið þið allar upplýsingar um hvað er framundan.