UMFB vann Launaflsbikarinn 2014

Stórsnillingarnir okkar í UMFB gerðu sér lítið fyrir og sigruðu utandeildina þetta sumarið. Þeir tryggðu titilinn með því að vinna Val á Reyðarfirði 0-7. Myndin að neðan er tekinn á Reyðarfirði þegar strákarnir fengu bikarinn afhentan. Áfram UMFB!!!