Uppbyggingarsjóður Austurlands auglýsir eftir umsóknum fyrir 2018

Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnu og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands. Styrkir eru veittir annars vegar til menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna og hins vegar stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála.