Uppskeruhátíð grunnskólans

 

Ýmis verkefni nemenda á árinu verða til sýnis, þar á meðal verður sérstök sýning á skuggaleikverki sem nemendur hafa verið að vinna að undanfarið. Vöffluhlaðborð og kaffiveitingar verða á staðnum. 

Skemmtunin hefst kl. 15 og kostar 1.500 krónur inn.


Allir hjartanlega velkomnir!