Valdar greinar úr síðasta tölublaði Glettings

Forsíða Glettings
Forsíða Glettings
Borgarfjarðarvefurinn hefur fengið góðfúslegt leyfi frá ritstjórn Glettings til þess að birta valdar greinar hérna á vefnum. Greinarnar hér að neðan eru úr 55-56 tölublaði Glettings en það blað fjallar að mestu um Víknaslóðir og Dyrfjöll og er blaðið er tileinkað minningu Helga M. Arngrímssonar. Í blaðinu er að finna fjölbreyttan fróðleik um Dyrfjallasvæðið; jarðfræði, jarðminjagarða, dýralíf, byggðasögu, gróðurfar sem og menningu og sögu þess. Áhugasamir um svæðið okkar eru hvattir til þess að panta sér eintak áGlettingur.is

Glettingur er blað sem hefur í gegnum árin fjallað mikið um okkar svæði hérna í kringum Borgarfjörð og verður svo vonandi áfram um ókomin ár

Smellið hér til að skoða greinarnar