Varningur til styrktar 100 ára afmælis U.M.F.B.

Í tilefni af 100 ára afmæli U.M.F.B nú í ár, hefur félagið látið framleiða glös og húfur sem eru nú til sölu hjá okkur. 
 
 
 
 
Hvor húfan kostar 2.500 krónur stykkið og glösin kosta 1.500 krónur stykkið, 1.000 krónur ef keypt eru sex eða fleiri saman.
    
þessi varningur er seldur til þess að fjármagna veglega afmælisdagskrá U.M.F.B í sumar og til þess að auka enn frekar sæmd þessa merka félags.
Hafið samband í síma við Óttar Má á e-mailið: tankurinn@gmail.com eða í síma 848-2249 til að panta.