Veðurstöð í þorpinu

Það er búið að setja upp óopinbera veðurstöð hérna í þorpinu við Sætún Það er kominn linkur á þessa stöð inn á forsíðunni og inn á síðunni sem er með veður og færð.
Frábært framtak og vonandi nýta sér þetta sem flestir forvitnir veðuráhugamenn.

Veðurstöðina má skoða hérna.