Vefmyndavél í Úraníu

Úranía jólin 2012
Úranía jólin 2012
Baddi í Úraníu er mikill tækjakall og núna um jólin var hann að dunda í því að koma upp vefmyndavél til þess að vakta byggðina meðan hann er ekki á staðnum. Við fengum leyfi til þess að benda lesendum á slóðina og geta því allir sem vilja kíkt reglulega heim í þorp. Kunnum við Badda og heimilisfólkinu í Úraníu bestu þakkir fyrir þetta framtak. Vefmyndavélina má skoða hérna