Velkomin til starfa, Tinna!

Við bjóðum Tinnu Jóhönnu Magnusson velkomna til starfa við Grunnskóla Borgarfjarðar eystra.Við teljum okkur vera afar heppin að fá Tinnu Jóhönnu til okkar og hlökkum til samstarfsins í vetur. Áfram, Tinna!