Veraldarvinir í firðinum

Veraldarvinir við Álfheima
Veraldarvinir við Álfheima
Veraldarvinir dvöldu í upphafi júní mánaðar í 2 vikur á Borgarfirði og létu til sín í umhverfismálum og lóðaframkvæmdum við Álfheima.
Um 4 aðila var að ræða ásamt hópstjóra en þau komu frá Frakklandi, Þýskalandi, Japan, Póllandi og Suður Kóreu.  Meðal afreka var að hreinsa Sæbakkafjöruna, mála skýlið í Brúnavík og endurnýja stikur við Gönguskörð.