Vetrarfegurð

Göngugarpar
Göngugarpar
Veturinn birtist okkur í allri sinni fegurð   s.l. föstudag er við í frístundinni fórum í svokallaða garpagöngu. Froststilla, glitský, glampandi svell og góður félagsskapur jók ánægju okkar á göngunni, en myndir / pictures segja meira en mörg orð.