Viðvera og starf hjúkrunarfræðings í skólanum á vorönn

'A vorönn kemur Susanne til okkar á miðvikudögum eins og vant er. Hún fræðir nemendur um eftirfarandi þætti 1.  bekkur             Líkami minn, flúor, handþvottur, hjálmnotkun, hamingja 2.  bekkur             Svefn, hamingja og tilfinningar 3.  bekkur             Svefn, hamingja og tilfinningar 4.  bekkur             Hamingja, sjálfsmynd, slysavarnir og tannvernd 7.   bekkur            Tannvernd, ónæmisaðgerð 8.  bekkur             Hugrekki, hollusta og hreyfing 10. bekkur            Kynning á heilsugæslunni og forvarnir ábyrgt kynlíf

Fræðslutímar Susanne eru einn tveir eða fleiri eftir umfangi þess sem þarf að fara yfir. Hún tekur efnin fyrir í samstarfi við kennara, þannig hennar framlag er í samhengi við það sem verið er að gera.

Á haustönninni er fræðsluefni sem kallast 6. H heilsunnar notað en foreldrar geta skoðað það á vefnum www.6H.isÞar eru einnig ýmiss ráð ráð til að nota í uppeldinu og annar gagnlegur fróðleikur.

Hægt er að kynna sér starf skólahjúkrunarfræðingsins í skólanum betur undir flipanum hagnýtar upplýsingar, hér til vinstri.