Vordagar

Júlíus Geir tilvonandi nemandi í 1. bekk.
Júlíus Geir tilvonandi nemandi í 1. bekk.
Í síðustu viku voru námsmats- og vordagar í skólanum.  Þá byrjaði dagurinn yfirleitt með hressandi prófi en síðan tóku við ýmis vorverk. Við settum niður kartöflur og trjáplöntur, tíndum rusl, tókum til, spiluðum, teiknuðum og fórum í ratleik. Á föstudaginn var síðasti skóladagurinn en skólaslitin hjá okkur verða á fimmtudaginn kl. 18:00. Framundan er síðan sól og sumarylur. Hér sérðu myndir af okkur í vorverkunum.