Vorhret á Borgarfirði

Vor í Bakkagerði
Vor í Bakkagerði
Borgfirðingar hafa fengið að finna fyrir veðurguðunum undanfarna daga eins og aðrir landsmenn og er ekkert sérlega vorlegt í firðinum þessa stundina Hér fylgja nokkrar myndir úr firðinum sem bárust frá Magnúsi Þorra í Geitlandi og Helgu Björgu og co í Hamraborg.

Myndasafn má sjá hérna

Svo er bara að vona að sumarið fari að skella á