Vorsýning

Ágætu Borgfirðingar og aðrir velunnarar!

 Vorsýning Grunnskóla Borgarfjarðar verður haldin fimmtudagskvöldið 3. maí kl. 18:00 – 20:00. Þar munu nemendur sýna afrakstur vinnu sinnar í vetur.

Samhliða vorsýningunni ætla foreldrar 8. og 9. bekkjar    

að standa fyrir hamborgarasölu í Fjarðarborg og mun ágóðinn af henni renna í ferðasjóð nemenda.

Hamborgari, franskar, sósa og gosglas á 1500 kr.

Athugið að ekki verður tekið við kortum.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

            Starfsfólk og nemendur grunnskólans og foreldrar 8. og 9. bekkjar