Yngstu meðlimir UMFB á fótboltamóti í Fjarðarbyggð

Nú síðastliðna helgi var stór stund hjá yngstu meðlimum UMFB en þá var haldið í Fjarðarbyggð til að taka þátt í fótboltamóti, en þetta er í fyrsta skiptið í langan tíma þar sem UMFB heiðrar svona mót með nærveru sinni. Reyndar mætti formaðurinn á Fáskrúðsfjörð fyrst en þar var víst ekkert mót en allt reddaðist þetta og krakkarnir stóðu sig með sóma og tóku sig sérstaklega vel út í nýju búningunum með Bræðslumerkinu framan á.

Áfram UMFB