Hafþór Snjólfur Helgason

Hafþór Snjólfur Helgason, leiðsögumaður á Víknaslóðum

  • Hafþór Snjólfur HelgasonHeimamaður sem þekkir Borgarfjörð og Víknaslóðir fram og til baka.
  • Hefur gengið um svæðið þverrt og endilangt, bæði í leiðsögn með hópa og sér til ánægju.
  • Þekkingarsvið eru helst jarðfærði, landmótun, byggðasaga svæðisins og örnefni.
  • Landfræðingur með að mennt með langa reynslu af leiðsögn og göngum um svæðið.

       Hafþór Snjólfur Helgason
       Landfræðingur
       tel +354-863-2320
       hshelgason@gmail.com