Fréttir

Nýjar handverksvinnustofur á Borgarfirði

Það er margt spennandi að gerast á Borgarfirði þessa dagana og mikill hugur í fólki. Í gamla leikskólanum okkar hafa þær stöllur Bryndís og Freyja sett upp spennandi vinnustofur.