Fréttir

Dagatalið 2017

Dagatalið 2017 kemur út í næstu viku. Áhugasamir geta keypt það í skólanum en einnig pantað það á netfangið skolastjorigbe@ismennt.is

Lestrarstund

Á þriðjudaginn hófum við aftur sameiginlega lestrarstund 

Fyrsti snjórinn

Þá er hann kominn

Þjónustukönnun

Kæru Borgfirðingar, verkefnisstjórnin “að vera valkostur” hefur sett upp vefkönnun um þjónustu í Borgarfjarðarhreppi sem okkur langar að hvetja ykkur til að svara.

Dagur íslenskrar tungu

Á íslensku má alltaf finna svar 

Breytingar á aðalskipulagi

Hvað varstu að segja þarna áðan með vatnið?

Gulróta- og kálrækt

Síðast liðið vor sáðu leikskólabörnin gulróta- og kálfræjum í mjókurfernur og forræktuðu inni fram í júní.

Framkvæmdir í haustblíðunni

Framkvæmdir eru hafnar við Borgarfjarðarhöfn þar sem klárað verður að endurbyggja grjótgarðinn, milli hólma og lands. Að því loknu verður svo byrjað á jarðvegsframkvæmdum tengdum aðstöðuhúsinu sem byggt verður við höfnina. Starfsmenn hreppsins hafa svo verið að laga göngustíginn upp á Álfaborgina.