Fréttir

Nýjar handverksvinnustofur á Borgarfirði

Það er margt spennandi að gerast á Borgarfirði þessa dagana og mikill hugur í fólki. Í gamla leikskólanum okkar hafa þær stöllur Bryndís og Freyja sett upp spennandi vinnustofur.

Ég er kominn heim.... til Borgarfjarðar.

Lagið, sem við þekkjum öll, er flutt af Óðni Valdimarssyni og er í miklu uppáhaldi hjá öllum íslendingum nær og fjær. Fyrir einskæra tilviljun ákvað einhver ágætur maður á internetinu að nota myndefnið, sem undirritaður hafi sett á netið, og púslaði því saman við þetta frábæra lag.

Bingó

Í síðustu viku spiluðum við Bingó í Fjarðarborg

Bolla, bolla

Hérna kemur auglýsing frá Foreldrafélagi Grunnskólans

Kjörin formaður Sambands ungra framsóknarmanna

Ásta Hlín Magnúsdóttir, dóttir Magga Ásgríms frá Svalbarði, var nú á dögunum kjörin nýr formaður Sambands ungra framsóknarmanna (SUF).

Andrés Björnsson fimmtugur

Nú er hann Andrés á Gilsárvöllum að smella í fimmtugt og því á að efna til hagyrðingamóts í Valaskjálf honum til heiðurs laugardaginn 11. febrúar kl. 21:00.

Magna til Azerbaijan

Titillinn kann að hljóma illa en að þetta er markmið Magna og félaga þegar þeir stíga á svið í Hörpu í úrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins um helgina.

Dagur leikskólans

Í dag 6. febrúar er Dagur leikskólans

Enn fleiri flugmyndir, nú frá Skarphéðni Þórissyni

Rétt í þessu var verið að dæla inn fleiri flugmyndum af Borgarfirði og Víkum á síðuna, og í þetta sinn eru það myndir frá Skarphéðni Þórissyni en hann hefur verið duglegur við að flögra hér yfir okkur gegnum tíðina vopnaður myndavél.