Fréttir

Grænfánadagur

Í dag var Grænfánadagurinn haldinn hátíðlegur, en skólinn sækir nú um Grænfánann í fjórða sinn.

Auglýsing - Dagsbrún 2 (til leigu)

Borgarfjarðarhreppur auglýsir Dagsbrún 2 til leigu. Íbúðin er þriggja herbergja og 86 fermetra stór. Íbúðin er laus til umsókna og nánari upplýsingar fást hjá sveitarstjóra.

Velkomin til starfa, Tinna!

Við bjóðum Tinnu Jóhönnu Magnusson velkomna til starfa við Grunnskóla Borgarfjarðar eystra.

Ástandið á Borgarfjarðarvegi er Austurlandi til skammar

Nú held ég að mælirinn sé orðinn algjörlega fullur hjá öllum Borgfirðingum.

Grænfánadagur

Í dag var Grænfánadagurinn haldinn hátíðlegur, en skólinn sækir nú um Grænfánann í fjórða sinn. 

Grænfánadagur