Fréttir

Útprentanir á ljósmyndum til sölu

Undanfarið hef ég (Hafþór Snjólfur) verið að taka töluvert af myndum heima á Borgarfirði og næsta nágrenni og mig langar að bjóða útprentanir til sölu ef einhver hefur áhuga á því að eignast eintak í fullum gæðu. Myndirnar koma í stærðinni 21x30 og eru prentaðar hjá Myndsmiðjunni á Egilsstöðum í frábærum gæðum, límdar á karton og koma lokuðum plastvasa.

Hátíð í skólanum

Á Degi íslenskrar tungu var mikið um dýrðir í skólanum, opið hús var í skólanum. Margir gestir og margt að gerast.  

Sögustund hjá 3. - 5 bekk

Á fimmtudögum er bókadagur á leikskólanum.