Fréttir

Hið árlega Nýárskaffi í Vinaminni

Hið árlega Nýárskaffi í Vinaminni verður á Nýársdag klukkan 15.00 - 17.00.Tekið verður á móti brauði frá klukkan 13.00Kaffinefndin

Flugeldar flugeldar flugeldar!!!

Flugeldasalan á Heiðinni verður sem hér segir: 29. desember frá 16.00 - 17.00 30. desember frá 16.00 - 17.00 og 20.00 - 22.00 31. desember frá 11.00 - 12.00  

Aðventugleði grunnskólans

Aðventugleði grunnskólans verður á morgun í miðrými skólans. 

Könnun á áformum markaðsaðila varðandi uppbyggingu fjarskiptainnviða

Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Borgarfjarðarhreppi, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir að tengja öll lögheimili í sveitarfélaginu. Einnig standi eigendum frístundahúsa og fyrirtækja, sem staðsett eru í dreifbýli Borgarfjarðarhrepps, til boða að tengjast ljósleiðaranum. Gert er ráð fyrir að öllum þjónustuveitum verði heimilað að bjóða þjónustu sína á ljósleiðarakerfinu gegn gjaldi.

Uppbyggingarsjóður Austurlands auglýsir eftir umsóknum fyrir 2018

Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnu og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands. Styrkir eru veittir annars vegar til menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna og hins vegar stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála.

Dýraþema á leikskólanum

Í semtember og október höfum við  verið að vinna með dýraþema á leikskólanum.

Haustferð til Seyðisfjarðar

Í byrjun september fór grunnskólinn í haustferð til Seyðisfjarðar.  

Grænfánadagur

Í dag var Grænfánadagurinn haldinn hátíðlegur, en skólinn sækir nú um Grænfánann í fjórða sinn.

Auglýsing - Dagsbrún 2 (til leigu)

Borgarfjarðarhreppur auglýsir Dagsbrún 2 til leigu. Íbúðin er þriggja herbergja og 86 fermetra stór. Íbúðin er laus til umsókna og nánari upplýsingar fást hjá sveitarstjóra.

Velkomin til starfa, Tinna!

Við bjóðum Tinnu Jóhönnu Magnusson velkomna til starfa við Grunnskóla Borgarfjarðar eystra.