Fréttir

Litlu jólin 2013

Síðasti skóladagur ársins haldinn hátíðlegur.

Flugeldasala Sveinunga

Flugeldasala Sveinunga verður dagana:

Jólakötturinn

Jólakötturinn er fylgifiskur jólanna hjá okkur hér á Íslandi.

Grænfánagullkorn

Dótið í eldhúsinu getur nýst í allskonar.

Litlu jólin

  Litlu jól Grunnskólans verða haldin í Fjarðarborg fimmtudaginn 19. des. kl. 18:00 Á dagskránni verður söngur, leikur og dans. Kaffihlaðborð verður að sýningu lokinni. Frítt inn fyrir nemendur grunnskólans, foreldra þeirra og eldri borgara. Aðgangseyrir fyrir aðra kr. 1000. Allir velkomnir Nemendur og starfsfólk Grunnskólans  

Laufabrauð og jólaföndur

Desember er annasamur mánuður!

Kveikt á kertum í Álfaborginni

Börnin tendra kerti fyrir álfana.

Útikennsla

Nemendur í 1.-4. bekk læddust úr í myrkrið í morgun.  Þau ásamt kennurum sínum í íslensku fóru í útikennslustofuna þar sem logandi kyndlar tóku á móti öllum.   

Skólahald fellur niður í dag.

Ágætu foreldrar.

Dagur íslenskrar tónlistar

Börnin sungu dátt á Degi íslenskrar tónlistar.