Fréttir

Opnun leikskóladeildar í Grunnskólanum

Leikskólinn Glaumbær er nú loksins fluttur í húsnæði grunnskólans.

Jólakveðjur

Hér birtast þær jólakveðjur sem bárust til síðunnar.

Skötuveisla Fiskverkunar Kalla Sveins

Eins og venjulega bauð Kalli Sveins til skötuveislu í Fjarðarborg á Þorláksmessu.

Nýtt tölublað Glettings komið út

Út er komið stórglæsilegt tölublað af Glettingi, en það er að þessu sinni tileinkað Dyrfjöllum og nánasta umhverfi. Þar er fjallað um allt milli himins og jarðar og ættu allir að geta fundið eitthvað áhugavert að lesa í þessu blaði.

Jólatónleikar í gamla vatnstanknum

Borgfirðingar hafa verið nokkuð duglegir á undanförnum árum að útbúa sérstök tónleikahús og það á svo sannarlega við um gamla vatnstankinn upp á Bakkamel en þar héldu Eyrún Hrefna og Hoffa jólatónleika á laugardagskvöldið.

Nokkrar myndir af góða veðrinu

Hlynur Sveinsson sendi meðfylgjandi myndir til síðunnar, en þær voru teknar hér heima nú fyrir nokkrum dögum í blíðunni.

Ltilu jólin

Litlu jólin voru haldin föstudaginn 16. desember. Skemmtunin hófst

Við birtum jólakveðjuna þína

Að þessu sinni ætlum við að bjóða upp á þann möguleika að senda jólakveðju á Borgarfjarðarsíðunni.

Helga á Bakka og jólabókaflóðið

Fyrir þessi jól kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum bók eftir Helgu Erlu Erlendsdóttur, sem við þekkjum sem Helgu á Bakka. Bókin heitir Elfríð: Frá hörmungum Þýskalands til hamingjustrandar.

100 milljónir fara í malbik áleiðis til Borgarfjarðar eystra.

Samkvæmt frétt á Vísi.is er verið að fara að laga veginn eitthvað heim á Borgarfjörð