Fréttir

Jólablót Já Sæll

Þjóðleg matarveisla og skemmtun að hætti vertanna í Fjarðarborg, með skemmdu og óskemmdu lambakjöti og viðeigandi meðlæti.

Jónas og Ómar Guðjóns í Fjarðarborg. Frítt inn í boði UMFB!

Í tilefni af 5 ára afmæli Tónleikamaraþonsins og 100 ára afmæli UMFB verður blásið til tónleika í Fjarðarborg næstkomandi föstudagskvöld með Jónasi Sigurðssyni ásamt Ómari Guðjónssyni. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 11.júní.