Fréttir

Árshátíð Grunnskólans

Árshátíðin okkar var haldin með

Árshátíð Grunnskólans

Árshátíð Grunnskólans verður haldin í Fjarðarborg 

Kynning á gönguparadís Íslands í Reykjavík - okkur vantar ykkar hjálp!

Kæru Borgarfjarðarvinir og sveitungar.  Þá ætlum við í Ferðamálahóp Borgarfjarðar að slá upp kynningu á Gönguparadís Íslands í höfuðborginni næsta miðvikudag 21. mars.

Kalli Sveins flottur í Landanum

Það var gaman að horfa á Landann á RÚV á Sunnudaginn þar sem Gísli heilsaði Landanum frá Borgarfirði eystra. Í þættinum talaði hann við Kalla okkar Sveins um kaffihúsarekstur og fiskverkun.

Frá stjórn Ferðamálasamtaka Austurlands

Ferðamálasamtök Austurlands standa fyrir fundaherferð dagana 12. - 19. mars til að kynna nýja skipan samstarfs í ferðaþjónustu í fjórðungnum. Á fundunum gerir Skúli Björn Gunnarsson formaður grein fyrir hlutverki samtakanna og tengingu við nýja stoðstofnun sem tekur við af Markaðsstofu Austurlands í vor.

Vellíðunarhelgar í Álfheimum 16-18 mars og 23-25

16-18 mars og 23-25 mars býður Gistiheimilið Álfheimar upp á vellíðunarhelgi. Yoga-cranio-heilun-EFT-nudd-gönguferðir ofl. í dásamlegu umhverfi.

Frábærar norðurljósamyndir Andrésar Skúla

Norðurljósin hafa verið einstaklega falleg á Íslandi undanfarnar daga vegna öflugra sólgosa fyrr í vikunni og verður þá til svokallaður sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna.

Þá er þakið eiginlega alveg farið

Það hefur verið hvasst heima á Borgarfirði núna síðustu klukkustundirnar eins og þessar myndir sýna, en þær tók Dagur Björnsson á rúntinum heima í dag.

Valdar greinar úr síðasta tölublaði Glettings

Borgarfjarðarvefurinn hefur fengið góðfúslegt leyfi frá ritstjórn Glettings til þess að birta valdar greinar hérna á vefnum. Greinarnar hér að neðan eru úr 55-56 tölublaði Glettings en það blað fjallar að mestu um Víknaslóðir og Dyrfjöll og er blaðið er tileinkað minningu Helga M. Arngrímssonar.

Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála á Austurlandi

Menningarráð Austurlands auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála (styrkir sem Alþingi veitti áður)