23.09.2011			
	
	Á hverju hausti fer fram Borgarfjarðarhreysti
 
	
		
		
		
			
					21.09.2011			
	
	Fréttasíðan rakst á alveg stórkostlegt myndband í dag. Hlynur hennar Hörpu Rúnar setti upp myndavél fyrir bræðsluhelgina upp
á Heiðmörk og var henni beint að tjaldsvæðinu. Myndavélin tók myndir með ákveðnu millibili og þegar þetta er sett saman
þá verður útkoman alveg mögnuð eins og má sjá í þessu myndabandi.
 
	
		
		
		
			
					15.09.2011			
	
	Í síðustu viku fóru nemendur Grunnskólans í haustferð á Vopnafjörð.
 
	
		
		
		
			
					09.09.2011			
	
	Nú verða smá breytingar á fréttaflutning að heiman þar sem ég er farinn erlendis í nám.
 
	
		
		
		
			
					07.09.2011			
	
	Síðasta miðvikudag var arkað af stað í hina árvissu haustgöngu Grunnskólans.
 
	
		
		
		
			
					07.09.2011			
	
	Það sannaðist best í haust hvað það er dýrmætt að eiga góða velunnara
 
	
		
		
		
			
					06.09.2011			
	
	Nú er skólastarfið komið á fullt á Borgarfirði eins og gerist yfirleitt á hverju hausti. Fyrir skömmu fóru nemendur skólans í
gönguferð í góða veðrinu og var stefnan sett á Dimmadalinn.
 
	
		
		
		
			
					05.09.2011			
	
	Borgfirskir fiskimenn réru margir til fiskjar í dag með nýjan kvóta í farteskinu.
 
 
	
		
		
		
			
					01.09.2011			
	
	Þá eru tónleikar KK í Loðmundarfirði búnir og tókust þeir alveg einstaklega vel, en talið er að um 300 manns hafi mætt í
fjörðinn að þessu tilefni.
 
	
		
		
		
			
					07.09.2011			
	
	Skólanum hlotnaðist í haust höfðingleg gjöf frá hjónunum Jónbjörgu Eyjólfsdóttur og Sigurði Óskari Pálssyni
sem bæði eru Borgfirðingar, og bjuggu á Skriðubóli.  Þótt þau séu flutt héðan og búi núna á Akureyri
þá slær hjarta þeirra til heimahaganna og lýsir textinn í laginu . Sigurður var kennari við Grunnskólann Borgfirsk ungmenni