Fréttir

Rostungur á Borgarfirði

Rostungur kom á land hér á Borgarfirði í dag.

Flottasta fiskverkun landsins mætt á Facebook

Fiskverkun Kalla Sveins hefur tekið stórt stökk inn í nútíðina og er komin með sína síðu á facebook.

Matur og Sæla á Álfheimum

Spennandi matar og sæluhelgi í boði á Borgarfirði í október. Látið sem flesta vita.

Tónlist fyrir alla

Í dag heimsóttu okkur þau Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari sem saman mynda Dúó Stemmu. 

Kartöfluupptaka

Jæja þá eru kartöflurnar komnar í hús.

Borgfirskt lambakjöt beint frá býli

Nú er um að gera að leggja inn pöntun hjá Ásgeiri í Brekkubæ og versla þannig úrvals borgfirskt kjöt beint frá býli. Pöntunarferlið er einfalt og varan svíkur engan.

Tónlist fyrir alla heimsæki Austur og Norðausturland

Vikuna 16. – 20. september munu tónleikar Tónlistar fyrir alla hljóma um Austur og Norðausturland. Dúó Stemma og Páll og Laufey munu ferðast á milli grunnskóla og leika fyrir nemendur. Tónleikarnir á Borgarfirði verða 17. september í skólanum kl 8:10 og eru allir velkomnir.

Nýjar netauglýsingar um Borgarfjörð og Víknaslóðir

Nú í sumar hefur verið unnið að því að búa til netauglýsingar fyrir Borgarfjörð og Víknaslóðir, en það eru Ferðafélag Fljótsdalshéraðs Ferðamálahópur Borgarfjarðar sem standa í sameiningu fyrir þessari framleiðslu.

Breiðavíkurferð 28. - 29. ágúst 2013

Haustferðin okkar að þessu sinni tókst með miklum ágætum.