Fréttir

100 milljónir fara í malbik áleiðis til Borgarfjarðar eystra.

Samkvæmt frétt á Vísi.is er verið að fara að laga veginn eitthvað heim á Borgarfjörð

Dagatal 2012

Nú er dagatalið 2011 komið út. Áhugasamir hafi samband við grunnskólann 472-9938 eða á netfangið borgey@ismennt.is. Verð aðeins kr. 2000.-

Brim

Ljósmyndararnir í 1. - 6. bekk fóru á stúfana

Skáld í skólum

Í síðustu viku fengum við góða gesti

Vefmyndavélin er komin í lag.

Myndir frá hin og þessu í firðinum

Þröstur Fannar fór á rúntinn um daginn og smellti af nokkrum myndum í firðinum, m.a. af framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins.

Guðný Óla á heimaslóðum 5.-6. nóv 2011

Í dag var haustveður eins og það gerist best á Borgarfirði. Hiti um 10°, sunnan vindur og heiðskýrt. Ég fékk með göngutúr árla morguns – með myndavélina, að sjálfsögðu og reyndi að festa fegurðina á filmu.

Gyrðir Elíasson og bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Borgfirskir listamenn eru svo sannarlega að gera það gott þessa dagana og þar ber nú sennilega hæst viðurkenningin sem Gyrðir Elíasson fékk í gærkvöldi hér í Kaupmannahöfn þar sem hann fékk afhent bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs við hátíðlega athöfn í Konunglega danska tónlistarskólanum.

Umsóknir til Menningarráðs Austurlands

Menningarráð Austurlands auglýsir nú eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2012. Við hvetjum alla sem eru með góðar hugmyndir um menningarviðburði að setja inn umsókn en Menningarráðið hefur lagt til þónokrra styrki til Borgarfjarðar á undanförnum árum.

100 milljónir fara í malbik áleiðis til Borgarfjarðar eystra.