Fréttir

Rauðakrossdeildir sameinast

Rauði krossinn á Vopnafirði hefur verið í viðræðum um sameiningu við deildina á Héraði og Borgarfirði eystra.  Stofnfundur þessarar sameinuðu deildar var haldinn á Bókakaffinu Hlöðum í Fellabæ þann 29. október.

Gönguferð á Svartfell

Í dag gengum við á Svartfell. 

Víkur til framtíðar - Skýrsla og kynningarfundir

Í sumar fór af stað verkefni á Víknaslóðum við Borgarfjörð eystri að ráða landvörð til að starfa í eitt sumar og taka út allt göngusvæðið í heild. Verkefnið er áhugavert fyrir margar sakir. Gönguleiðir á Víknaslóðum liggja nánast eingöngu í gegnum einkalönd og afrétt og er þetta er í fyrsta sinn á Íslandi sem ráðinn er landvörður á svæði sem hvorki er friðlýst né hluti af þjóðgarði.

Umsóknir - Betri Borgarfjörður

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í tengslum við byggðaþróunarverkefnið Betri Borgarfjörður.

Haustdagar

Þó ekki hafi verið mikið sett hér inn á vefinn í haust

Haustferð

Í ágúst fóru grunnskólanemendur í þriggja daga haustferð.