Fréttir

Varningur til styrktar 100 ára afmælis U.M.F.B.

Í tilefni af 100 ára afmæli U.M.F.B nú í ár, hefur félagið látið framleiða glös og húfur sem eru nú til sölu hjá okkur. 

Nýtt dót

Í dag var góður dagur á leikskólanum en við fengum nýtt dót að gjöf frá "Þorrablótsnefnd 2016". Stelpurnar eru í himnasælu með þessa fínu gröfu, hjólbörur og ekki skemmdi trampólínið fyrir.   Kærar þakkir til ykkar allra í nefndinni hans Bjössa :) 

Þemavinna

Í febrúar og mars hafa leikskólanemendur

Störf í boði við Grunn- og leikskóla Borgarfjarðar eystra

Umsjónarkennari frá 1. maí 2017.Skólaliði í sumarafleysingu frá 1. maí - 30. júní.

Sjálfbærni ferðamennsku á Víknaslóðum

Ferðamálahópur Borgarfjarðar & Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs boða til fundar um framtíð ferðamennsku á Víknaslóðum næstkomandi laugardag á Álfheimum. Allir hagsmunaaðilar og áhugamenn um ferðamál velkomnir til þess að taka þátt í umræðum um stöðuna í dag og hvað megi betur fara svo ferðamennskan dafni í sátt við umhverfi og samfélag. Léttar veitingar í boði á meðan fundinum stendur.

Bolludagur á leikskólanum

Bolludagurinn var haldinn hátíðlegur á leikskólanum. Takk fyrir okkur Helga Erla. Myndir